Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
20. júní 2022 - 24. júní 2022
mánudagur
- Ofnbökuð ýsa, bacon-rjómasósa, steiktar kartöflur og grænmeti
- Karrý grísapottréttur, kartöflumús og grænmeti
- Oumph bollur í grænu pestó, blandað grænmeti og chili-kartöflur (V)
- Salat með kjúkling, fetaosti, papriku, kirsuberjatómötum og vinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Steiktur hlýri, djúpsteikt smælki, grænmeti og hvítlaukssósa
- Austurlenskur kjúklingur í chili, engifer og soya með hrísgrjónum og grænmeti
- Nýrnabaunapottréttur, hýðisgrjón, brokkólí og maísbaunir
- Salat með falafel bollum, melónu, sólþurrkuðum tómötum, parmesan og balsamic
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Bakaður þorskur, jarðskokkamauk, cous cous, gulrætur og spínat
- Spagettí bolognese, ostablanda og hvítlauksbrauð
- Kjúklingabaunabuff, steikt grænmeti, kartöflur og hvítlaukssósa (V)
- Spínatsalat með reyktum lax, rauðrófum, rauðlauk, kotasælu og sinnepsdressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
fimmtudagur
- Gratíneraðir sjávarréttir í brauðkænu og hrísgrjónasalat
- Lambasnitsel með smjörsteiktum kartöflum, bökuðu grænmeti og rjómalagaðri piparsósu
- Bökuð sætkartafla með blómkáli, grænkáli og ostasósu (V)
- Salat með chili-marineruðum rækjum, lárperu, tómötum og chili mæjó
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Pönnusteikt rauðspretta, möndlur, steiktar hýðiskartöflur og hollandaise
- Parmesan kjúklingabringa, kryddjurtasósa, smjörsteiktir sveppir og sætkartöflumús
- Grænmetis hamborgari, chili mæjó, franskar og vegan bítlasósa (V)
- ,,Cobb salat“ kjúklingur, egg, tómatar, beikon, ostur, og rauðvínsvinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar