Við bjóðum daglega upp á sjö fjölbreytta rétti. Á hverjum degi er nýr fiskréttur, kjötréttur, grænmetisréttur og salatréttur. Fastir réttur á matseðlinum eru hamborgari og franskar, fiskur í raspi og franskar og sesarsalat. Því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Einnig bjóðum við upp á súpu dagsins, heimabakað brauð og ferskt meðlætissalat.