Matseðill vikunnar
10. febrúar – 14. febrúar
10. febrúar – 14. febrúar
Tandoori marineruð ýsa, hrísgrjón, grænmeti og hvítlaukssósa
Rjómalagaður kjúklingapottréttur með sveppum, papriku, lauk og hrísgrjónum
Gulróta- og linsubaunabuff, kartöflur, blómkál, brokkolí, blaðlaukur og rjómasósa (V)
Salat með reyktum lax, graslauk, kotasælu og piparrótarsósu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Rjómalöguð grænmetissúpa
Ofnbökuð langa, steiktar kartöflur, gljáð grænmeti og sætsinnepssósa
Mexíkó lasagna með cheddar ostasósu, salsa og hvítlauksbrauði
Graskers-karrý pottréttur, hrísgrjón og flatbrauð (V)
Salat með kjúkling, sólþurrkuðum tómötum, ólífum, nachos og dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Paprikusúpa
Fiskigratín í brauðkænu, brokkolí, paprika, blaðlaukur og hrísgrjón
Kjúklingalæri og leggur, rauðlaukur, hrásalat, maískólfur, brún sósa, djúpsteiktir kartöflubátar og kokteilsósa
Sænskar „kjötbollur“ með kartöflumús, grænmeti, rauðkáli, brúnni sósu og sultu (V)
Ferskt salat, túnfiskur, gúrka, pikklaður rauðlaukur, möndluflögur og balsamic dressing
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Brokkolísúpa
Steinbítur í brúnni lauksósu, steiktar kartöflur og grænmeti
Lambalæri með bakaðri kartöflu, rótargrænmeti og bernaisesósu
Rauðrófubuff með rótargrænmeti, kartöflusmælki og kryddjurtasósu (V)
Salat með teriaky kjúkling, brokkolí, sesamfræ, pikklað chili og soyadressing
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Tómatsúpa
Langa með parmesanhjúp, volgt kartöflusalat, grænmeti og svartpipar-aioli
150 gr hamborgari með piparosti, karamelliseruðum lauk, iceberg, súrum gúrkum og hamborgarasósu, franskar og kokteilsósa
Indverskar vefjur með sætkartöflu, blómkáls og döðlu fyllingu, karrí-grjón og hvítlauks-jógúrt sósu (V)
Tómatsalat með fetaosti, eggi, quinoa og sinnepsdressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Sveppasúpa
Endilega sendu á okkur línu ef þú hefur fyrirspurn eða vilt leggja inn pöntun.