Matseðill vikunnar
7. október – 11. október
7. október – 11. október
Þorskur og rækjur, blómkálsmauk, rótargrænmeti, hrísgrjón og smjörsósa
Kjúklingapottréttur með sólþurrkuðum tómötum, hvítlauk, grænmeti og hrísgrjónum
Rótargrænmeti í karrý, bankabygg og naan (V)
Salat með grænmetisbollum, mangó, döðlum, gúrkur og kryddjurtadressing
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Ofnbökuð langa, steiktar kartöflur, grænmeti og tómat-kryddjurtasósu
Kjöthleifur með kartöflumús, strengjabaunum, grænmeti og sveppasósu
Brokkolí-baunabuff með couscous, grilluðu grænmeti og tzatziki sósu (V)
Salat með kjúkling, vínberjum, kirsuberjatómötum, mozzarella og bbq hunangsdressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
Kjúklingabringa með kryddjurtaraspi, djúpsteiktar smælkikartöflur, sítróna, rótargrænmeti og hvítvínssósa
Sænskar „kjötbollur“ með kartöflumús, rauðkáli, grænmeti og brúnni sósu (V)
Salat með blönduðum sjávarréttum, papriku, vorlauk, wasabibaunum og japönsku hvítlauksmajó
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Fiskréttur í brauðkænu með grænmeti, hrísgrjónum og paprikusósu
Folaldapiparsteik með bökunarkartöflu, smjörsteiktir sveppir, aspas og piparsósu
Hvítlauks og hvítbaunabuff með hrísgrjónum, grænmeti og rauðri pestó sósu (V)
Salat með túnfisk, eggi, tómötum, papriku brauðteningum og ranch dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Pönnusteikt langa með kryddjurtum, grænmeti, hvítvínssósa og sætar kartöflur
175 gr hamborgari með iceberg, tómötum, beikonsultu og chili mayo, vöfflufranskar og kokteilsósa
Núðlur með snöggsteiktu brokkolí, sveppum, papriku, baby maís, teriaky sósu og sesam fræjum (V)
Romain salat með sterkum kjúklingaleggjum, gúrku, sellerí og gráðostasósu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Endilega sendu á okkur línu ef þú hefur fyrirspurn eða vilt leggja inn pöntun.