Skip to main content

Maturinn

Við bjóðum daglega upp á sjö fjölbreytta rétti. Á hverjum degi er nýr fiskréttur, kjötréttur, grænmetisréttur og salatréttur. Fastir réttur á matseðlinum eru hamborgari og franskar, fiskur í raspi og franskar og sesarsalat. Því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Einnig bjóðum við upp á súpu dagsins, heimabakað brauð og ferskt meðlætissalat.

SÉRÞARFIR

Við gerum okkar besta til að koma til móts við sérþarfir viðskiptavina okkar. Við bjóðum lágkolvetna útgáfur af flestum rétta okkar og aðlögum réttina ef um óþol eða ofnæmi er að ræða.