Ráðlagður Dagskammtur
Matseðill vikunnar
22. febrúar 2021 - 26. febrúar 2021
mánudagur
- Ofnbakaður þorskur með kryddgrjónum, grænmeti og hunangssinnepssósu
- Folaldagúllas og grænmeti í rjómasósu með steinseljukartöflumús
- Svartbaunabuff, byggsalat og kryddjurtasósa (V)
- Salat með sítrusmarineruðum rækjum, tómötum, rauðlauk og jógúrtdressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
þriðjudagur
- Steikt langa með volgu kartöflusalati, grænmeti og hvítlaukssósu
- Hakkhleifur, brún sósa, rauðkál, grænar og rabarbarasulta
- Gratíneruð rótargrænmetisblanda með hýðisgrjónum og rósmaríndressing (V)
- Salat með kjúkling, mangó, avocado, mais og limedressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
miðvikudagur
- Gratíneraður þorskur, beikon, ananas, rósakál og kartöflur
- Kjúklingabitar í rauðu, pestó, hrísgrjón, kirsuberjatómatar, sellerírót og gulrófa
- Ristað grasker, blandaðar baunir, cous cous og gurótar-chilisósa (V)
- Salat með lambakjöti, gulrótum, grillaðri papriku, granateplum og myntusósu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
fimmtudagur
- Fiskur að indverskum hætti, hýðisgrjón, grænmeti og saffran jógúrtsósa
- Grísakótilettur, papriku/rósmarínsósa, smjörsteiktar kartöflur og grænmeti
- Blómkáls- og sveppabollur, sætar kartöflur og trufflumæjónes (V)
- Salat með marokkóskum kjúklingabaunum, döðlum, tómötum ,,dukkah“ og saffran vinaigrette
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar
föstudagur
- Ofnbökuð langa í sinnepshjúp, gulrætur og parísarkartöflur
- Hægeldaður lambaskanki, kartöflumús, grænmeti og soðsósa
- Blómkáls ,,takk-ó“ rauðkál, daikon, hrísgrjón og kimchi mæjó (V)
- Austurlenskt núðlusalat með kalkún, rauðkáli, og soya- hvítlauksdressingu
- Hamborgari og franskar/ fiskur og franskar