Matseðill vikunnar
5. janúar – 9. janúar
5. janúar – 9. janúar
Fiskibollur, katöflur, grænmeti og brún sósa
Steiktar kjötfarsbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa
Spaghetti Bolognese og hvítlauksbrauð (V)
Blandað ferskt salat með marineruðum rækjum, tómötum, vorlauk, parmesan og sítrónu vinaigrette
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Grænmetissúpa
Þorskur í orly, djúpsteikt smælki, sítróna, grænmeti og tartarsósa
Úrbeinuð kjúklingalæri, karrígrjón, grænmeti og mango chutney sósu
Pasta með basilpestó, grænmeti og grillað brauð (V)
Salat með kjúkling, beikoni, kirsuberjatómötum, pikkluðum rauðlauk og hvítlauks-dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Lauksúpa
Gratíneraður fiskréttur í brauðkænu, hrísgrjón og grænmeti
Kalkúnabollur með sætum kartöflum, maísbaunum, rótargrænmeti og sveppasósu
Gulrótabuff með timían og kóríander, steiktar smælki kartöflur, grænmeti og rjómasósa (V)
Blandað ferskt salat með grænmetisbuffi, sætum kartöflum, döðlum, vínberjum, wasabi baunum og basil-majónes dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Bleikja með sætri dijon marineringu, sætkartöflusalat, ofnbakað rótargrænmeti og dillrjómasósa
Grísasnitsel, smælki, græmeti og lauksmjör
Quesadilla með nýrnabaunum, maísbaunum og grænmeti, nachos flögur og guacamole (V)
Salat með sesamkjúkling, appelsínu, marineraðri papriku, brauðteningum og appelsínu-jógúrt dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Pönnusteikt ýsa í caperssmjöri með smælkikartöflum og grænmeti
Kjúklinga quesadilla með svörtum baunum, maís, osti, papriku, lauk, salsa og jalapeno, hrísgrjónum og nachos
Djúpsteikt blómkál, grænmeti, kartöflubátar og kokteilsósa (V)
Salat með eggjum, avocado, edamame baunum, brokkolí og chipotle dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Blómkálssúpa
Endilega sendu á okkur línu ef þú hefur fyrirspurn eða vilt leggja inn pöntun.