Matseðill vikunnar
31. mars – 4. apríl
31. mars – 4. apríl
Ýsa, steiktar kartöflur, blómkál, gulrætur og brún lauksósa
Rjómalagaður nautapottréttur með papriku, lauk, gulrótum, kartöflumús og sulta
Linsubaunir „dhansak“ með krydduðum hrísgrjónum, grænmeti og flatbrauði (V)
Blandað ferskt salat með marineruðum rækjum, tómötum, vorlauk, parmesan og sítrónu vinaigrette
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Blómkálssúpa
Langa með parmesan hjúp, djúpsteikt smælki, sítróna, grænmeti og köld hvítlaukssósa
Tandoori krydduð kjúklingalæri og leggur, karrígrjón, grænmeti, naan brauð og mango chutney sósa
Pasta með basilpestó, grænmeti og grillað brauð (V)
Salat með kjúkling, beikoni, kirsuberjatómötum, pikkluðum rauðlauk og hvítlauks-dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Lauksúpa
Plokkfiskur með eggi, rúgbrauð og smjör
Kalkúnabollur með smælkikartöflum, maísbaunum, rótargrænmeti og sveppasósu
Gulrótabuff með timían og kóríander, steiktar smælki kartöflur, grænmeti og rjómasósa (V)
Blandað ferskt salat með grænmetisbuffi, sætum kartöflum, döðlum, vínberjum, wasabi baunum og basil-majónes dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Basil-tómat súpa
Pönnusteikt ýsa í caperssmjöri með smælkikartöflum og grænmeti
Fylltar grísalundir með fetaosti, sólþurrkuðum tómötum og döðlum, kartöflugratín, grænmeti og rjómasósa
Quesadilla með nýrnabaunum, maísbaunum og grænmeti, nachos flögur og guacamole (V)
Salat með sesamkjúkling, appelsínu, marineraðri papriku, brauðteningum og appelsínu-jógúrt dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Grænmetissúpa
Bleikja með sætri dijon marineringu, sætkartöflusalat, ofnbakað rótargrænmeti og dillrjómasósa
Wishbone steikarloka með bernaise sósu, lauk, sveppum og papriku, djúpsteiktir kartöflubátar og bernaise sósa
Shiitake sveppa borgari með karamelliseruðum rauðlauk, iceberg, tómat og chili mayo, kartöflubátar og chili mayo
Pastasalat með eggi, tómötum, edamame baunum, brokkolí og basil-pestó dressingu
Hamborgari með osti, káli, tómat, pikkluðum rauðlauk og sinnepssósu, franskar og kokteilsósa
Fiskur í raspi, sítróna, franskar og kokteilssósa
Salatblanda, kjúklingur, tómatar, gúrka, parmesan, brauðteningar og sesardressing
Sveppasúpa
Endilega sendu á okkur línu ef þú hefur fyrirspurn eða vilt leggja inn pöntun.